Draumur að veruleika

images

Það er svo ótrúlega gott að eiga markmið þá er eins og lífið færi mann hraðar áfram. Þegar ég lít til baka á líf mitt á sé að allar ákvarðanir sem ég tók hafa skipt sköpum. Allar mínar bestu ákvaðanir hafa verið fyrir mig persónulega. Þegar ég ákvað að standa með því sem mig langaði til þá var eins og það birti til í lífi mínu. Um leið og ég tók ákvörðum um að laga mig að öðrum þá dimmdi í lífi mínu og ég varð óhamingjusöm. Það er auðvelt að sjá þetta mynstur eftir á en ég sá það ekki meðan ég var í aðstæðunum. Halda áfram að lesa: Draumur að veruleika